Marktak tekur að sér fjölbreytt verkefni, sem hægt er að vinna á einni hendi eða í samvinnu. Með einn aðila að skipta við eru boðleiðir stuttar og hraðvirkar. Kostnaður skiptir einnig máli. Verð er hagstætt vegna lítillar yfirbyggingar. Sjá verksviðin hér undir og fyrri verk:

Rannsóknir og þróun

Öflun gagna, skoðun og niðurstöður um bestu leiðir. Þróun á tillögum um hagkvæmustu laus, út frá hugsun og þörfum neytenda. Sjá fyrri verk hér.

Úrvinnsla upplýsinga

Söfnun upplýsinga af ýmsu tagi, skrifleg og talnaleg. Dregin gögn og niðurstöður úr upplýsingum, og kynnt með skýrum hætti. Sjá fyrri verk hér.

Ýmis verkefni

Það eru engin mörk á fjölbreytni þeirra verkefna sem ef til vill þarf að vinna. Ef þú hefur verk sem þú vilt láta leysa úr hafðu samband. Skoðum hvað er hægt að gera!

Textasköpun íslenska og enska

Þróun og skrif á textum á íslensku og ensku, fyrir vef, kynningar, bæklinga og slíkt. Sölutextar – sölusíður. Námskeið í skapandi skrifum í USA og skáldsöguvinna. Sjá yfirlit yfir textaskrifa hér.

Hagstæðar þýðingar

Textar fyrir vef, bæklinga o.þ.h. Afsláttarverð. Mikil reynsla. Þýðingar í – úr: Íslenska í enskuenska í íslenskudanska í íslensku. Neðst á enskum síðum eru umsagnir.

Einfaldir vefir

Þjónusta við gerð á einföldum vefjum og vefsíðum, í WordPress og Wix. Þekking á html forritun og CSS. Einnig unnar breytingar á útlitshönnun. Sjá yfirlit fyrri vefverkefna.

Gerð myndskeiða

Upptekin myndskeið, glæru- og skjámyndskeið. Allar græjur og reynsla til staðar. Sjá síðu um myndskeið hér. Ódýr viðbótareintök á öðrum tungumálum. Sjá hér um myndskeið á fjöltungu.

Markaðsmál á vefnum

Samfélagsmiðlar. Ráðgjöf um markaðsmál á Internetinu. Skoðun á öllum valkostum og fundin besta leiðin. Sjá hér um markaðsmál á vefnum og á samfélagsmiðlum

Einföld hönnun

Grafísk hönnun sem hluti verks, t.d. í vefvinnu og frágangi textaefnis. Bakgrunnur í listnámi, og áratuga list og hönnun. Sjá yfirlit hönnunar hér.